Um Litbrigði

 


Fyrirtækið

Litbrigði málningarþjónusta var upphaflega stofnuð 2. 12. 1987 af Kristjáni Sveinssyni. Á árinu 2009 urðu lítilsháttar breytingar hjá Litbrigðum.

 

 

Starfsmenn

Starfsmannafjöldi er mjög breytilegur eftir árstíðum.
Yfir sumarið eru um það bil 8 - 10 starfsmenn en yfir vetrarmánuðina 4 - 6 menn.

Starfmenn eru núna:

Kristján Arnar Sveinsson, Málarameistari.

Stefán Örn Sigurðsson,

Aron Sölvi Ingason, Málari

Arnór Hnikarsson. Málari

Ragnar Kummer Málari

Arnar Freyr Jakobsson Nemi

Haraldur Örn Harðarson Nemi

 

 

 

 

 

 

Vættaborgir 61|112 Reykjavík | Kristján GSM 697 9000 | litbrigdi@litbrigdi.is